Episodes

Tuesday Aug 24, 2021
#17 Anton Líni - Það er alltaf einhver leið
Tuesday Aug 24, 2021
Tuesday Aug 24, 2021
Farðu úr bænum er mætt aftur eftir sumarfrí og ég ætla að byrja á því að bjóða ykkur hjartanlega velkomin í viðtalið mitt ég þekkti hann áður en að hann varð heimsfrægur! Tónlistarmaðurinn Anton Líni kíkti til mín í spjall en hann er búsettur í Berlín um þessar mundir. Við ræddum tónlistina, tilvistarkreppuna og pressuna að þurfa að gera eitthvað geggjað við líf sitt. Eins og sumir muna kannski eftir þá lenti Anton ásamt fjölskyldu sinni í stórum bruna þegar að hann var 3,5 ára og var sá eini sem komst lífs af. Virkilega gaman að fá að spjalla við þennan snilling.
IG: @antonlinih & @katavignis
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.