Episodes

Tuesday Mar 02, 2021
#2 Þórdís Björk - Íslendingar elska þegar að einhver drullar á sig
Tuesday Mar 02, 2021
Tuesday Mar 02, 2021
Þórdís Björk leik og söngkona kíkti í stúdíóið til mín en hún er búsett á Akureyri þessa dagana. Við spjölluðum um hvernig það er að fá mikið hate á netinu og hvernig það getur haft áhrif á andleg líðan, stóra Raufarhafnar málið, Reykjavíkurdætur, hvernig það er að vera leikin í skaupinu, leiklistarferilinn, Eurovision og margt fleira!
IG: @katavignis & @thordisbjork
Stef: Jóhannes Ágúst
Mynd: Unnur Anna Árnadóttir
Version: 20241125
No comments yet. Be the first to say something!