Episodes

Tuesday Sep 14, 2021
#20 Vala Fannell - Óskilgreind átröskun og leikstjórn
Tuesday Sep 14, 2021
Tuesday Sep 14, 2021
Vala Fannell hóf ferilinn sinn 7 ára gömul þegar að hún fór með hlutverk Herra Níels í Línu Langsokk á stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu. Hún sagði mér frá hinum ýmsu ævintýrum sem hún hefur lent í sem leikstjóri, leikstjóranáminu í London og hvernig hún fer að því að velja leikara í hlutverk. Vala sagði mér einnig frá baráttu sinni við óskilgreinda átröskun og fræddi mig um hvað það væri nákvæmlega. Þvílíkt mögnuð kona með margar skemmtilegar sögur að segja. Njótið!
IG: @valafannell & @katavignis
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.