Episodes

Tuesday Sep 21, 2021
#21 Magni Ásgeirs - Óöryggi og nýjir tímar
Tuesday Sep 21, 2021
Tuesday Sep 21, 2021
Tónlistarmanninn Magna Ásgeirs þarf nú varla að kynna en hann er búsettur á Akureyrinni góðu og kíkti til mín í spjall. Við ræddum hvernig raunveruleikaþættir virka í alvörunni, samfélagsmiðla, gömlu góðu sveitaböllin og margt fleira. Magni sagði mér líka frá óöryggi sínu og feimni sem að hefur verið með honum frá fæðingu og hvernig lífið breytist við fertugt. Hann er auðvitað algjör meistari, njótið.
IG: @magniasgeirs & @katavignis
Version: 20241125
No comments yet. Be the first to say something!