Episodes

Wednesday Oct 13, 2021
#23 Berglind Alda - Lærði að vera drullu sama
Wednesday Oct 13, 2021
Wednesday Oct 13, 2021
Berglind Alda er annar höfundanna og einn aðalleikaranna söngleiksins Hlið við Hlið sem hefur notið gríðarlegra vinsælda nú í haust í Gamla bíói. Við ræddum leiklistina, lhí og hvernig maður þarf bara að gera hlutina sjálfur til að komast áfram. Hún sagði mér einnig frá því þegar að hún missti pabba sinn fyrr á þessu ári og hvernig það hafði áhrif á hana. Berglind er virkilega fyndin og sniðug kona sem gaman er að spjalla við, njótið.
IG: @berglindalda & @katavignis
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.