Episodes

Tuesday Mar 16, 2021
#4 Alda Karen - Ég er að fara að deyja
Tuesday Mar 16, 2021
Tuesday Mar 16, 2021
Alda Karen fyrirlesari, framkvæmdastjóri, rithöfundur, fyrirtækjaeigandi og ofurkona kom í stórskemmtilegt spjall. Við töluðum um hvað við erum í raun öll bara lítil peð sem skipta engu máli, hlutverkaskiptingar í samkynhneigðum vs. gagnkynhneigðum samböndum, hvað það er mikilvægt að vera með fake aðstoðarmenn og margt fleira. Njótið vel!
IG: @katavignis & @aldakarenh
Version: 20241125
No comments yet. Be the first to say something!